Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010
Þriðjudagur, 30. nóvember 2010
Vinsældarkosning
Þá er vinsældarkosningunni lokið. Íslendingum gafst kost á að kjós "vinsælustu stelpuna" í Reykjavík. Stelpurnar sem kosnar voru hamast svo við að segja öllum hinum að kosningaþátttakan hafi bara verið eðlileg og í samræmi við það sem gerist hjá öðrum þjóðum, sbr ummæli Eiríks Bergmanns!!
Málið er að þeir sem ekki fóru á kjörstað senda þau skilaboð að þeir hafi ekki haft áhuga á að taka þátt í svona vinsældarkosningum. Það var ekki einu sinni þess virði að fara á staðinn til að skila auðu. Þegar svo margir mæta ekki eru það skýr skilaboð um að ekki hafi verið rétt að þessu staðið.
Er eitthvað lýðræðislegt við það að þeir sem þekktir eru úr fjölmiðlum, Silfri Egils, Kastljósinu eða öðrum miðlum hafi aðeins náð kjöri? Hvað með fólk af landsbyggðinni? Hvað með "venjulegt" fólk?
Niðurstaðan er þá í grófum dráttum; miðaldra háskólamenntað fólk úr 101.
Annars virðist Þorvaldur Gylfason, langvinsælasta stúlkan, ætla að stjórna þessu þingi eftir sínum hugmyndum, sbr Kastljós viðtal í kvöld.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
Tenglar
RUV
Linkur á RUV
Áhugavert
Áhugaverðir tenglar
Sport
Íþróttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Óviðbúin sprengingu sem líktist helst gikkskjálfta
- Hvessir og fer að rigna sunnan heiða
- Vilja samtal við stjórnvöld
- Ráðist á ungmenni með hnífi í Hafnarfirði
- Taldi ærumeiðingar felast í ákúrum
- Syrgjendur kærðu til eftirlitsnefndar
- Tónlistarborgin þrengir að tónlistarskólum
- Telja að lögin muni hafa þveröfug áhrif
- Ekki alltaf sjálfsagt að það sé hlustað á þig
- Austurland er ekki afskekkt horn
Erlent
- Tveir Ísraelsmenn myrtir í Washington
- Booking gert að lækka þóknanir sínar
- Trump þiggur flugvél að gjöf frá Katar
- Liðsmaður Kneecap ákærður fyrir hryðjuverkaglæp
- Innflytjendur yfirgefa Bandaríkin gegn greiðslu
- Segir þjóðarmorð hafa verið framin gegn hvítu fólki
- Hafa líklega drepið leiðtoga Hamas
- Sakaður um ítrekaðar nauðganir í skóla
- Ný gervigreind á arabísku
- Eno gagnrýnir Microsoft harðlega
Fólk
- Fæðingin það erfiðasta sem ég gengið í gegnum
- Guðrún hrækir á Ragnar í 6. sinn
- Starfsfólk Blake Lively opnar sig
- Combs hefur neitað sök í öllum ákæruliðum
- Jón Jónsson fór í huggulega myndatöku: Oh daddy!
- Chris Brown laus gegn tryggingu
- Krefjast 10 ára dóms fyrir Kardashian-ránið
- Birta Sólveig er nýjasta Lína Langsokkur
- Hailey Bieber svarar skilnaðarsögum í opinskáu viðtali
- Krefjast 19 milljóna vegna ólöglegra myndbirtinga